Bjóðum nú upp á staka “pop-up” tíma þar sem hver sem er getur skráð sig í. Tímarnir eru 45-60 mínútnur og leiddir af kennara Orka Studio.
Næsti Pop up tími verður fimmtudaginn 16. október kl. 20:30
Í næsta pop up tíma hittumst við í Kjarna, Síðumúla 28, þar sem nýi salur Orka Studio er. Þar munum við taka 50 mínútna barre æfingu saman kl. 20:30-21:20 með Nadiu. Drykkir og gjafir í boði fyrir allar sem mæta. Wodbúð veður með bleika POP UP gripsokkabúð þannig hægt er að næla sér í sokka á viðburðinum. Styrktaraðilar viðburðarins verða Wodbúð, heilsa.is, Ölgerðin, Studio Hekla Nína o.fl. Lítil kríli ekki velkomin með að þessu sinni.
Kostar 5.000 kr. inn á viðburðinn og 30% eða 1.500 kr af hverjum miða rennur til Bleiku Slaufunar!
Salurinn opnar kl. 20:00, barre tíminn hefst kl. 20:30-21:20 og húsið lokar kl. 22:00. Hvetjum allar til að mæta í einhverju bleiku!
Þetta POP UP er fyrir þig ef...
Þig langar að taka skemmtilega æfingu og taka vel á því með öðrum konum.
Þig langar að kynnast barre æfingakerfinu.
Þig langar að styrkja bleiku slaufuna.
Þig langar að kynnast Orka Studio betur og átta þig á því hvort þjálfun hjá okkur sé fyrir þig.
Ert ólétt eða nýlega búin að eignast barn.
Þig langar að hitta aðrar mömmur og æfa saman!